Ræða Braga Bjarnasonar við borgaralega fermingu Siðmenntar

Markmiðin í lífinu eiga akkurat að vera jákvæð, uppbyggjandi og fylla okkur eldmóð að ná settu marki. En þau verða auðvitað líka að vera raunhæf þannig að þið náið þessum litlu reglulegu markmiðum en svo setur maður sér stærri langtímamarkmið.

Close Menu