Athafnaþjónusta Siðmenntar á vaxandi vinsældum að fagna

  • Post Category:Fréttir

Athafnaþjónusta Siðmenntar á Suðvesturlandi og Norðurlandi Siðmennt hefur starfrækt athafnaþjónustu fyrir tímamótaathafnir fjölskylda frá 29. maí 2008 (jarðskjálftadaginn) og hefur nú þjónað ríflega hundrað fjölskyldum yfir þann tíma við nafngjafir, heimafermingar,…

Söguleg stund – formlegt upphaf athafnaþjónustu Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Í dag 29. maí 2008 hefst athafnaþjónusta Siðmenntar við veraldlegar eða húmanískar athafnir, þ.e. nafngjafir, giftingar og útafarir. Frá því fyrir ári síðan hefur þessi áfangi í sögu félagsins og húmanista / trúlausra á Íslandi verið í undirbúningi, en hann hófst með því að systurfélag Siðmenntar í Noregi, Human Etisk Forbund sendi okkur reyndan kennara að nafni Baard Thalberg

Fyrsta húmaníska nafngjöfin á vegum Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Sá gleðilegi viðburður átti sér stað í dag 28. maí 2008, að Bjarni Jónsson athafnarstjóri hjá Siðmennt og varaformaður félagsins, stýrði fyrstu húmanísku nafngjafarathöfninni á vegum þess.  Athöfnin fór fram…

Fyrsta veraldlega útförin á vegum Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Föstudaginn 9. maí síðastliðinn fór fram í Bænhúsinu við Fossvogskirkjugarð fyrsta útförin sem athafnarstjóri á vegum athafnarþjónustu Siðmenntar stýrir. Að ósk aðstandenda hinnar látnu fór útförin fram í kyrrþey og…