Nýir athafnarstjórar Siðmenntar

Hér má sjá glæsilegan hóp sem útskrifaðist úr bóklega hluta athafnarstjórnanáms Siðmenntar eftir fjarnám í 4 vikur og námskeiðshelgi 14-15. maí. Neðri röð f.v. Elísabet Gunnarsdóttir (Ísafirði), Anna Pála Sverrisdóttir,…

Athafnaþjónusta Siðmenntar þakkar fyrir sig

Á árinu sem nú er að líða hafa miklar breytingar átt sér stað hjá athafnaþjónustu Siðmenntar.  Þann 3. maí síðastliðinn fékk félagið lögskráningu sem lífsskoðunarfélag hjá Innanríkisráðuneytinu og með því…

Athafnaþjónusta Siðmenntar á vaxandi vinsældum að fagna

Athafnaþjónusta Siðmenntar á Suðvesturlandi og Norðurlandi Siðmennt hefur starfrækt athafnaþjónustu fyrir tímamótaathafnir fjölskylda frá 29. maí 2008 (jarðskjálftadaginn) og hefur nú þjónað ríflega hundrað fjölskyldum yfir þann tíma við nafngjafir, heimafermingar,…

Close Menu