Aðalfundur Siðmenntar

Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20 á Kaffi Reykjavík við Ingólfstorg. Allir félagsmenn velkomnir.

Félagsgjöld Siðmenntar endurskoðuð

Á aðalfundi Siðmenntar voru félagsgjöldin endurskoðuð. Almennt félagsgjald verður framvegis 3000 krónur en námsmenn, öryrkjar og aldraðir fá nú helmingsafslátt óski þeir eftir því og greiða þá 1500 krónur. Hægt…

Ný stjórn, nýtt nafn og breytingar á stefnuskrá

Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík. Tveir nýir félagar voru kosnir í stjórn Siðmenntar, þeir Jóhann Björnsson og Svanur Sigurbjörnsson. Þorsteinn Örn Kolbeinsson hættir nú í…

Close Menu