Aðalfundur Siðmenntar

Við minnum á aðalfund Siðmenntar sem verður haldinn í kvöld, 26. febrúar, á Grand Hotel Reykjavík við Sigtún. Við verðum í salnum Setrið, sem er á fyrstu hæð (gengið inn…

Myndir frá aðalfundi Siðmenntar

Aðalfundur Siðmenntar var haldinn fimmtudaginn 28. febrúar klukkan 20:00 á Hótel Borg.

Fundurinn var vel sóttur og Sif Traustadóttir, dýralæknir og formaður Dýraverndunarsambands, flutti áhugavert erindi um stöðu dýraverndunarmála á Íslandi.

Ljósmyndir frá viðburðinum má sjá að neðan.

(meira…)

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær 19. mars og var með hefðbundnu sniði.  Í ræðu formanns kom fram að margt jákvætt hefur átt sér stað í starfi Siðmenntar síðastliðið ár og ber einna hæst að félagið hóf athafnaþjónustu með sex athafnarstjórum sem stýra giftingum, nafngjöfum og útförum á veraldlegan máta.  Einnig varð félaginu talsvert ágengt í réttindabaráttu sinni og fékk mannréttindaverðlaun Samtakanna ’78.

(meira…)

Close Menu