Stjórn Siðmenntar

Formaður

Jóhann Björnsson er fæddur 1966. Jóhann hefur verið formaður Siðmenntar frá febrúar 2015 en setið í stjórn síðan 1997. Jóhann hefur kennt á undirbúningsnámskeiðum fyrir borgaralega fermingu frá 1997 ásamt því að vera kennslustjóri námskeiðanna.

Athafnastjórn

Jóhann er athafnarstjóri frá 25. mars 2007 og er auk þess ábyrgðarmaður athafnaþjónustu Siðmenntar.

Athafnir:
Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Tungumál athafna: íslenska, enska (jafnvel franska).

Menntun, störf og annað:

 • BA í heimspeki frá Háskóla íslands. MA í heimspeki frá Katholieke Universiteit Leuven í Belgíu, Kennsluréttindi frá Háskóla íslands. Jóhann hefur stundað kennslu í grunnskóla og í fullorðinsfræðslu undanfarin ár.

Netfang: johann[at]sidmennt.is

Varaformaður

Sigurður Hólm Gunnarsson er fæddur 1976  og er varaformaður Siðmenntar síðan 2015 en hefur setið í stjórn síðan um 1996. Sigurður er jafnframt vefstjóri og fjölmiðlafulltrúi Siðmenntar.

Sigurður er menntaður iðjuþjálfi og starfar sem forstöðumaður hjá Reykjavíkurborg.

Sigurður hefur haldið úti vefnum Skodun.is síðan 1999.

Sími: 898 7585
Netfang: siggi[at]sidmennt.is

Stjórnarmaður

Hope Knútsson er einn af stofnendum Siðmenntar. Hún tók þátt í að skipuleggja fyrstu borgaralegu ferminguna á Íslandi og var formaður Siðmenntar á árunum 1996 til 2015. Hope situr nú í stjórn Siðmenntar og hefur umsjón með borgaralegri fermingu.

Menntun, störf og annað:
Hope Knútsson er iðjuþjálfi og aðgerðasinni. Hún hefur starfað í þágu mannréttinda og jafnréttis mismunandi hópa á Íslandi í 4 áratugi.

 • BA sálfræði og heimspeki, masters í iðjuþjálfun
 • Vann á Kleppsspítalanum (2.5 ár)
 • Einn af stofnendum Iðjuþjálfafélags Íslands,(formaður 22 ár)
 • Starfaði að stofnun námsbrautar í iðjuþjálfun (2 áratug)
  Fulltrúi Íslands til Heimssambands Iðjuþjálfa (28 ár)
 • Formaður Geðhjálpar (5 ár)
 • Stofnaði Félag nýrra íslendinga, samtök enskumælandi útlendinga formaður þess (5 ár).
 • Stofnaði Fjölmenningarráð: málsvari útlendinga á Íslandi, til að standa vörð um mannréttindi útlendinga. (Formaður 6 ár)
 • 1989 stofnaði fyrstu borgaralegu ferminguna á Íslandi. Verið framkvæmdastjóri BF síðan.
 • Tók þátt í að stofna Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi 1990. Formaður 1996-2015.

Sími: 557 3734
Netfang: hope[at]sidmennt.is

Ritari

Steinunn Rögnvaldsdóttir er fædd 1986 og er ritari í stjórn Siðmenntar síðan 2015.

Athafnastjórn

Steinunn lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.
Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni
Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • BA í félagsfræði og MA í kynjafræði frá HÍ
 • Mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg og fræðimaður í hjáverkum.

Netfang: steinunn[at]sidmenn.is

Gjaldkeri

Auður Sturludóttir er gjaldkeri Siðmenntar.

Framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri

Bjarni Jónsson er fæddur 1959 og er framkvæmdastjóri Siðmenntar frá september 2015

Athafnastjórn

Bjarni hefur verið athafnarstjóri frá 25. mars 2007.

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Tungumál athafna:  íslenska, sænska.

Menntun, störf og annað:

 • Ráðinn framkvæmdastjóri Siðmenntar frá september 2015.
 • Framkvæmdastjórn og umsýsla athafnaþjónustu félagins.
 • Prentiðn.  Starfað við framkvæmdastjórn fyrirtækja.
 • Varaformaður Siðmenntar 2006-2/2015.
 • Stýrði fyrstu nafngjöfinni á vegum Siðmenntar.
 • Fulltrúi Siðmenntar í stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands.
 • Fulltrúi Siðmenntar á Norðurlöndum.
 • Áhugamaður og baráttumaður um mannréttindi.

Netfang: bjarni[at]sidmennt.is

Fagstjóri athafnaþjónustu

Fagstjóri athafnaþj.

Svanur Sigurbjörnsson er fæddur 1965 og hefur verið athafnarstjóri frá 25. mars 2007. Svanur er umsjónamaður athafnaþjónustu Siðmenntar.

Athafnastjórn

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir

Tungumál athafna:  íslenska, enska (jafnvel spænska).

Umsjónarmaður athafnaþjónustu Siðmenntar frá 2007 – 8/2015.

Fagstjóri athafnaþjónustunnar frá 9/2015.  Leiðir kennslunefnd.

Stýrði fyrstu útförinni á vegum Siðmenntar.

Menntun, störf og annað:

 • Fulltrúi í stjórn Siðmenntar frá 2005-2012 og gjaldkeri 2008-2011.
 • Umsjónarmaður fréttabréfs Siðmenntar (2007-2011).
 • Gestakennsla í fermingarnámsskeiði Siðmenntar frá 2006-2013.
 • Höfundur kafla um húmanisma í bókinni: “Trú og útfararsiðir”.
 • Læknir að mennt og starfar á Landspítala Háskólasjúkrahúsi.
 • Diploma í Prisma: heimspeki, listfræði og miðlun, frá HB og LHÍ 2009.
 • Áhugamaður um mannréttindi, heimspeki og þekkingarfræði.

Netfang: svanur[at]sidmennt.is
GSM: 896 3465

Varamenn í stjórn Siðmenntar:
Hrafnkell Stefánsson
Inga Auðbjörg
Kristinn Theodórsson
Steinar Harðarson
Valgerður Þ.E. Guðjónsdóttir
Þorsteinn Örn Kolbeinsson

– Samkvæmt ákvörðun félagsmanna á aðalfundi 24. mars 2010, en þá var samþykkt lagabreyting þess efnis að fjöldi manna í varastjórn má vera allt að sjö í stað fimm áður.

  Um Siðmennt - efnisyfirlit       Skráning í Siðmennt