Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar

Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar Húmanískt viðbragðsteymi sinnir áfallahjálp og tilfinningalegum stuðningi á veraldlegum grunni. Þjónustan er fólgin í samtali við fólk sem lendir í áföllum vegna ytri atvika eða innri persónulegra mála. Þjónustan hentar öllum sem vilja veraldlega þjónustu og verður gjaldfrjáls félögum í Siðmennt. Fólk utan félagsins getur óskað hennar gegn hóflegu gjaldi. Þjónustunni er … Halda áfram að lesa: Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar