Í Hugarstarfi Siðmenntar, þriðjudaginn 19. apríl 2016 fjallaði heimspekingurinn Sævar Finnbogason um lagahyggju og siðferði.
Byggir siðferðið að einhverju leiti á lögum?
Í viðauka Rannsóknarskýrslu Alþingis um siðferði var bent á að lagahyggja hafi verið áberandi í fjármálalífinu, stjórnmálunum og störfum eftirlitsstofnana hér á landi fyrir hrun