Sjá meira

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

               

Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

[wpdreams_ajaxsearchlite]

Siðmennt á Facebook

Í dag fermdust 17 börn við athöfn Siðmenntar í Fjölbrautarskóla Garðabæjar í dag. Bjarni Snæbjörnsson var athafnarstjóri en Ævar vísindamaður var ræðumaður dagsins. Hér eru nokkrar myndir úr athöfninni. ... Sjá meiraSjá minna