Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi shared Íslandsdeild Amnesty International's event.

Allir hvattir til að mæta.
... Sjá meiraSjá minna

Skilaboð frá flóttamannabúðum/Messages from the Refugee Camps

Oct 25, 5:00pm

Hafnarborg

Sýrlenski flóttamaðurinn og læknirinn dr. Bashar Farahat opnar ljósmyndasýninguna, Skilaboð frá flóttamannabúðunum, þriðjudaginn 25. október kl. 17:00 í Hafnarborg – menningar og lis...

Skilaboð frá flóttamannabúðum/Messages from the Refugee Camps