Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi shared Íslandsdeild Amnesty International's event.

Allir hvattir til að mæta.
... Sjá meiraSjá minna

Skilaboð frá flóttamannabúðum/Messages from the Refugee Camps

Oct 25, 5:00pm

Hafnarborg

Sýrlenski flóttamaðurinn og læknirinn dr. Bashar Farahat opnar ljósmyndasýninguna, Skilaboð frá flóttamannabúðunum, þriðjudaginn 25. október kl. 17:00 í Hafnarborg – menningar og lis...

Skilaboð frá flóttamannabúðum/Messages from the Refugee Camps

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi shared Humanist Society Scotland's post.

Baráttan heldur áfram. Ríkisstjórn Póllands ætlar sér að setja lög sem banna algjörlega sjálfsákvörðunarrétt kvenna . #CzarnyProtest
... Sjá meiraSjá minna

Sadly the fight for women's rights in Poland is far from over. Jaroslaw Kaczynski, chairman of the Law and Justice Party, has stated that his party “will strive to ensure that even in pregnancies wh...

Bjarni Jónsson og Elin Einarsdottir mæla með

Elin EinarsdottirÞessi lög eru hræðileg. Þau snúa ekki bara að fóstureyðingum heldur líka tæknifrjóvgunum.

1 degi síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook