Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

               

Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur

Siðmennt á Facebook

Siðmennt kynnir starfssemi sína á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. ... Sjá meiraSjá minna

Siðmennt kynnir starfssemi sína á landsfundi Sjálfstæðisflokksins.Image attachment

 

Skrifa athugasemd á Facebook

Það er rétt að halda því til haga að Siðmennt heldur sig frá flokkapólitík þ.e. Tekur ekki afstöðu með tilteknum flokki / flokkum heldur tekur félagið afstöðu til málefna. Siðmennt hefur á undanförnum mánuðum óskað eftir því að vera með kynningarborð á landsfundum Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og VG. Með því viljum við kynna félagið og koma á framfæri stefnumálum okkar s.s. um aðskilnað ríkis og kirkju, gegn trúboði í skólum, fyrir sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins til að ákvarða lífslok sín svo einhver dæmi séu nefnd. Þessi stefnumál eru pólitík en þau eru ekki flokkapólitík. Til þess að ná fram stefnumálunum þurfum við að eiga góð samskipti við alla þingmenn, grasrót stjórnmálaflokkanna og aðra sem koma að ákvörðunartöku á vettvangi stjórnmála. Margir eru ekki sammála okkur en við höfum samt sem áður haft áhrif. Það gerum við m.a. með viðveru á landsfundum flokkanna. Siðmennt sendir árlega bréf til þingmanna með nokkrum málum sem félagið telur að þeir eigi að vinna að. Umsagnir Siðmentnar um þingmál skipta tugum þar sem félagið leggur skoðanir sínar fyrir þingið og oft eru fulltrúar félagsins kallaðir til samtals um þær. Félagið á því í samskiptum við fólk í stjórnmálum til þes að hreyfa málum áfram. Það hefur okkur tekist í nokkrum málum.

Er manngildi, virðir? t.e. "value"?

Þetta er hárréttur staður til að predika á. Algerlega óplægður akur í Siðmennt.

Mjög óviðeigandi.Siðmennt á að halda sér utan stjórnmála. Þarf ég að segja mig úr Siðmennt svipað og ég gerði varðandi Þjóðkirkjuna?

Trúboðið í fullum gangi, meira að segja leitað í helstu heiðingjana! :)

Fólk sem ekki er í Siðmennt að gera athugasemdir við starfsemi félagsins á Facebookarsíðu félagsins - Tvöhundraðasti þáttur. :)

Hahaha ekta samfóistar vinstrisinna troða sér inn í það sem aðrir hafa biggt upp og spreða sér út eins og krabbamein og lokum drepa hýsilinn sinn eins og krabbamein. Gerir alltaf.

Væri ekki árangursríkara að tala við gangstéttarhellurnar?

Þetta á ekkert sameiginlegt með sjálfstæðisflokknum 😕

Hvenær ætlið þið að viðurkenna að þið séuð með virkt trúboð?

Jæja, það kom að því.

Var traffík?

+ Skoða fyrri athugasemdir

Aðalfundur Siðmenntar fór fram í gær. Formaður félagsins fór yfir starf síðasta árs og rakti m.a. mikinn stuðning við málstað þess. Athöfnum fjölgaði verulega og voru 351 á síðasta ári, metþátttaka í borgaralegri fermingu en 377 börn fermdust á vegum félagsins og félagsmenn eru 2.500.

Reksturinn skilaði núlli en töluvert hefur verið fjárfest s.s. í ímyndarmálum og upplýsingakerfi sem þjónar félagaskrá, skráningu athafna og bókhaldi félagsins.
... Sjá meiraSjá minna

 

Skrifa athugasemd á Facebook

JÓN FALLEGI FRÆNDI MINN