Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Eitt skil ég ekki, hverns vegna apar Siðmennt alla siði upp eftir þjóðkirkjunni? ... Sjá meiraSjá minna

Aðalheiður Jónsdóttir mæla með

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á ÍslandiSæl Jónína. Hvaða siðir eru nú það?

1 viku síðan

2 Svör

Avatar

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á ÍslandiFerming hér á landi snýst meir um hefðir en nokkuð annað. Siðmennt hefur talið að fermingaraldurinn vera helst til of lágur en það er ekki í valdi félagsins að breyta því. Hins vegar er lykilatriði í starfi félagsins að veita fólki valkost. Það sýnir sig að eftirspurn er fyrir hendi en í vor fermdust 339 börn á vegum Siðmenntar en það er um 8.5% af börnum á fermingaraldri.

1 viku síðan   ·  1
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook