Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

FERMINGARFRÆÐSLAN 24.2: Fyrirspurnir hafa borist um hvernig fræðslunni verði háttað í dag vegna veðurs. Foreldrar verða að meta það sjálfir hvort barnið fari í fræðsluna. Kennari verður á staðnum svo tryggt sé að þau sem mæta fái fræðslu. ... Sjá meiraSjá minna

Skrifa athugasemd á Facebook

Alfreð Örn Eyjólfsson kemur ekki í dag