Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

„Á maður að segja allt sem maður má segja? - Hver eru mörk tjáningarfrelsis í skólastarfi?“

Laugardaginn 1. október heldur Siðmennt málþing um tjáningarfrelsið á Hótel KEA kl. 11:00-13:00.

Bein útsending verður frá málþinginu hér: www.youtube.com/embed/cKH9kJtIXYY
... Sjá meiraSjá minna

Umræða um tjáningarfrelsið hefur aukist á undanförnum árum. Áleitnar spurningar hafa vaknað um frelsi fólks til að tjá sig: Hvar liggja mörk tjáningarfrelsis...

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi shared their post.

Þið sem ekki eigið þess kost á að vera viðstödd málþingið um tjáningarfrelsi getið horft og hlustað á það á netinu.
... Sjá meiraSjá minna

Bein útsending verður frá málþinginu hér: www.youtube.com/watch?v=cKH9kJtIXYY&feature=youtu.be Heppilegt fyrir þá sem ekki búa fyrir norðan. Við hvetjum alla sem búa í nágrennin...