Áhrif COVID-19

Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Siðmennt á Facebook

Á hverju ári gerum við smá gæðakönnun um borgaralega fermingu til að meta hvað við erum að gera rétt og hvað má gera betur. Opnu svörin geyma marga gullmola, eins og þennan hérna sem við verðum hreinlega að deila með umheiminum 🙂

"Dóttir mín var mjög ánægð með alla undirbúningstímana. Hún var mjög ánægð með efnisval fundanna og kom heim uppfull af nýjum pælinum og humyndum. Sjálf sem foreldri fannst mér Siðmennt hafa staðið sig frábærlega í að skipuleggja fermingar á afar erfiðum tímum. Upplýsingarflæðið var frábært og gott gert úr erfiðri stöðu."
... Sjá meiraSjá minna

03. 09. 2020

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

... Sjá meiraSjá minna

Load more