




Umsögn Siðmenntar varðandi breytingar á fjármögnun Þjóðkirkjunnar og niðurgreiðslu útfara
Umsögn Siðmenntar um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar, þingskjal 1216, 708. mál Dómsmálaráðherra hefur nú lagt fram frumvarp sem ætlað er

Úthlutað úr Covid-19 góðgerðasjóði Siðmenntar
Kórónafaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á samfélagið; bæði félagsleg og efnahagsleg. Þó vel hafi gengið að ráða niðurlögum faraldursins munu afleiðingarnar vara lengur og sumar

Siðmennt óskar eftir tilnefningum í góðgerðasjóð
Góðgerðasjóður COVID-19 Frétt uppfærð 20.05 – Mikill fjöldi af frábærum tilnefningum hefur borist. Við höfum því lokað fyrir innsendingar, en stjórn Siðmenntar fór yfir ábendingarnar

Skrifstofan opin á ný og nýr tímabundinn verkefnastjóri
Skrifstofa Siðmenntar í Skipholti 50c hefur verið svo til ómönnuð síðustu vikur, en hefur nú opnað á ný. Skrifstofan er alla jafna opin virka daga

Andlát: Gísli Gunnarsson
Gísli Gunnarsson, prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands og einn af stofnfélögum Siðmenntar, er látinn 82 ára að aldri. Gísli var ötull talsmaður Siðmenntar

Vilt þú fá tölvupóst þegar skráning hefst í borgaralega fermingu 2021?
Skráning í borgaralega fermingu fyrir árið 2021 hefst þann 1. ágúst næstkomandi og hér geta áhugasamir skráð sig á póstlista til að fá tölvupóst til
Áhrif COVID-19
Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.
Siðmennt á Facebook
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
15. 01. 2021
Fermingarnámskeiðin okkar á höfuðborgarsvæðinu rúlluðu af stað í vikunni og er búið að vera mikið fjör og nettur handagangur í öskjunni, enda hafa aldrei fleiri börn verið skráð í borgaralega fermingu en í ár.
Við erum þó hvergi nærri hætt og getum enn bætt í hópinn á landsbyggðinni þar sem helgarnámskeiðin þar eru ekki öll farin af stað. Þeir sem búa í eða í nágrenni við Akranes, Akureyri, Egilsstaði og Reykjanesbæ geta enn skráð sig.
Allar nánari upplýsingar á sidmennt.is/ferming/bf2021/ ... Sjá meiraSjá minna

Upplýsingasíða fyrir borgaralega fermingu 2021 | Siðmennt
sidmennt.is
Athugið að þetta er upplýsingasíða vegna námskeiða sem hefjast 2021 og vegna athafna sem eiga sér stað um vorið 2021. Síðan verður uppfærð reglulega með nýjum upplýsingum. Skráning...- Likes: 15
- Shares: 0
- Comments: 1
Trúið þið því ekki að Jesú hafi verið uppi fyrir 2000 árum og gert þau kraftaverk sem að getið er um í NÝJA-TESTAMENTINU?
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
05. 01. 2021
600 barna múrinn er rofinn! Nú eru 604 börn skráð í borgaralega fermingu Siðmenntar í vor, en þetta er 6. árið í röð sem við sjáum töluverða fjölgun í fermingarhópnum okkar. Námskeiðin hefjast á mánudaginn, svo nú fer hver að verða síðastur að bætast í hópinn 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

600 börn skráð í borgaralega fermingu!
sidmennt.is
Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun frá síðasta ári. Fermingarnámskeiðin ...Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
26. 12. 2020
Fyrir þau sem misstu af jólahugvekjunni í beinni á aðfangadag þá má hlusta á upptöku hér:
www.visir.is/k/83855c8f-f865-4ee1-8d25-690deb4293a0-1608834669583 ... Sjá meiraSjá minna

Jólahugvekja Siðmenntar - Vísir
www.visir.is
11.1.2018 - 14:18 Ómar Úlfur. Bíókornið. 3 Billboards Outside Ebbing, Missouri er mynd sem að allir verða að sjá.