Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi shared Pink Iceland's post.

Á Íslandi er oft erfitt að finna hátíðlega staði til athafna, sem ekki hafa trúarlega tengingu. Harpa er náttúrulega eitt fallegasta mannvirki landsins og ekki spillir útsýnið um marghyrnda gluggana!

Virkilega falleg athöfn!

Athafnarstjóri: Bjarni Snæbjörnsson
Skipulagning: Pink Iceland
Ljósmyndir: Kristín María Stefánsdóttir
... Sjá meiraSjá minna

Congratulations to the beautiful Michael and Anthony who got married at the Harpa Concert Hall and Conference Centre last month. Photographs by the lovely and talented Kristin Maria.

Á Íslandi er oft erfitt að finna hátíðlega staði til athafna, sem ekki hafa trúarlega tengingu.  Harpa er náttúrulega eitt fallegasta mannvirki landsins og ekki spillir útsýnið um marghyrnda gluggana!

Virkilega falleg athöfn!

Athafnarstjóri: Bjarni Snæbjörnsson
Skipulagning: Pink Iceland
Ljósmyndir: Kristín María Stefánsdóttir

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi, Alasdair Lewis Crow og 23 aðrir mæla með

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á ÍslandiSkemmtilegur stíll á myndunum.

3 dögum síðan
Avatar

Auður SturludóttirVirkilega flott teknar myndir.

3 vikum síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook