Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi with Margrét Gauja Magnúsdóttir and 6 others.

Í gær 12. júní útskrifaði athafnaþjónusta Siðmenntar úr bóklega hluta athafnarstjóranáms fjóra nema og hefur með því útskrifað 18 athafnarstjóraefni í vornámskeiði félagsins. Af þeim eru 8 sem munu starfa á landsbyggðinni og er það stærsta viðbótin við þjónustuna þar sem félagið hefur lagt til hingað til.

Hér er mynd af útskriftarhópnum frá í gær. Frá vinstri til hægri, sitjandi: Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir, Helga Vala Helgadóttir og Margrét Gauja Magnúsdóttir. Efri röð standandi: Svanur Sigurbjörnsson fagstjóri og kennari námskeiðsins, Hope Knútsson stofnandi Siðmenntar og fv. formaður, Sævar Finnbogason og Bjarni Jónsson framkvæmdarstjóri Siðmenntar og athafnarstjóri.

Siðmennt fagnar því að hafa fengið svo öflugan 18 manna hóp inn í athafnaþjónustuna og kraftar þeirra mun nýtast vel í ört vaxandi athafnarstarfi félagsins.
... Sjá meiraSjá minna

Í gær 12. júní útskrifaði athafnaþjónusta Siðmenntar úr bóklega hluta athafnarstjóranáms fjóra nema og hefur með því útskrifað 18 athafnarstjóraefni í vornámskeiði félagsins.  Af þeim eru 8 sem munu starfa á landsbyggðinni og er það stærsta viðbótin við þjónustuna þar sem félagið hefur lagt til hingað til. 

Hér er mynd af útskriftarhópnum frá í gær.  Frá vinstri til hægri, sitjandi: Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir, Helga Vala Helgadóttir og Margrét Gauja Magnúsdóttir. Efri röð standandi: Svanur Sigurbjörnsson fagstjóri og kennari námskeiðsins, Hope Knútsson stofnandi Siðmenntar og fv. formaður, Sævar Finnbogason  og Bjarni Jónsson framkvæmdarstjóri Siðmenntar og athafnarstjóri. 

Siðmennt fagnar því að hafa fengið svo öflugan 18 manna hóp inn í athafnaþjónustuna og kraftar þeirra mun nýtast vel í ört vaxandi athafnarstarfi félagsins.

Dóra Rebba, Sigríður Erla Jónsdóttir og 23 aðrir mæla með

Skoða fyrri athugasemdir

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á ÍslandiHér er mynd af þeim 14 sem útskrifuðust úr bóklega hlutanum 15. maí síðastliðinn (sjá fyrri frétt).

Attachment2 vikum síðan   ·  12
Avatar

Þorgerður E. LongHvað tekur athafnastjóranámið langan tíma ?

5 dögum síðan

2 Svör

Avatar

Jón M ÍvarssonÞetta líst mér vel á. Kannski of snemmt að panta útfararstjóra en - hafið mig í huga.

2 vikum síðan   ·  4
Avatar

Sævar FinnbogasonÞað er gaman að vera þátttakandi í þessu mikilvæga starfi.

2 vikum síðan   ·  1
Avatar

Gunnar HersveinnGlæsilegt, til hamingju.

2 vikum síðan   ·  2

2 Svör

Avatar

Ruth Kevess-CohenWow, congratulations!

2 vikum síðan   ·  2
Avatar

Stella HauksAntíprestar siðmenntar

2 vikum síðan   ·  1
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook