Siðmennt sameinast Þjóðkirkjunni

Siðmennt sameinast Þjóðkirkjunni Í gær var undirritaður samningur um samruna íslensku þjóðkirkjunnar. Tók stjórn Siðmenntar ákvörðun, eftir mikla yfirlegu, um að hagsmunum íslenskra húmanista væri

Lesa meira »

Áhrif COVID-19

Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Siðmennt á Facebook

Þann 9. apríl árið 1989 fór fyrsta borgaralegra fermingin á Íslandi fram, og upp úr því verkefni varð Siðmennt til!

Hér er dagskráin af fyrsta undirbúningsnámskeiðinu sem við héldum. Þá var einn 16 manna hópur af börnum sem mætti á námskeið einu sinni í viku, en síðustu ár höfum við kennt fjölmörgum hópum hvern einasta dag vikunnar og boðið uppá helgarnámskeið, bæði í Reykjavík og víðsvegar um landið.

Hvern hefði grunað að þetta litla verkefni sem Hope Knútsson lagði upp í fyrir rúmum 30 árum myndi vaxa svona gríðarlega og verða 6. stærsta lífsskoðunarfélag landsins árið 2020?
... Sjá meiraSjá minna

Þann 9. apríl árið 1989 fór fyrsta borgaralegra fermingin á Íslandi fram, og upp úr því verkefni varð Siðmennt til! 
Hér er dagskráin af fyrsta undirbúningsnámskeiðinu sem við héldum. Þá var einn 16 manna hópur af börnum sem mætti á námskeið einu sinni í viku, en síðustu ár höfum við kennt fjölmörgum hópum hvern einasta dag vikunnar og boðið uppá helgarnámskeið, bæði í Reykjavík og víðsvegar um landið. 
Hvern hefði grunað að þetta litla verkefni sem Hope Knútsson lagði upp í fyrir rúmum 30 árum myndi vaxa svona gríðarlega og verða 6. stærsta lífsskoðunarfélag landsins árið 2020?
Load more
Close Menu