




Þingsetningarathöfn Siðmenntar aflýst vegna Covid-19
Í ljósi þeirrar stöðu sem nú ríkir í þjóðfélaginu og ágerst hefur síðustu daga vegna Covid-19 farsóttarinnar, ákvað stjórn Siðmenntar að fella niður þingsetningarathöfn félagsins

Yfirlýsing stjórnar vegna umfjöllunar um borgaralega fermingarfræðslu
Siðmennt var sem félag stofnað utan um það sem í þá daga var lítið þróunarverkefni áhugafólks um húmanisma. Verkefnið var borgaraleg ferming; valkostur fyrir ungt

Nýtt kennsluráð skipað
Nýtt kennsluráð borgaralegrar fermingar hefur nú verið skipað og mun taka við umsjón fermingarfræðslunnar. Ráðið mun setja saman námskrá, undirbúa fjarnám, hafa umsjón með þjálfun

Borgaraleg ferming 2021 – Skráning er hafin!
Skráning í borgaralega fermingu 2021 Opnað hefur verið fyrir skráningar í borgaralega fermingu Siðmenntar 2021 . Smellið á hnappinn hér að ofan til að opna

Fermingar og nýjustu fréttir af Covid-19
Fermingar og nýjustu fréttir af Covid-19 Í ljósi nýjustu frétta af blaðamannafundinum 30. júlí stefnir Siðmennt að því að fermingar sumarsins og haustsins séu enn

Fermingarathafnir 17. júní í Borgarleikhúsinu
Eftirfarandi var sent á foreldra og forráðamenn fermingarbarna þann 9. júní: Þessi póstur er um æfingatíma fyrir athafnirnar 17. júní og um fjölda gesta og
Áhrif COVID-19
Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.
Siðmennt á Facebook
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
15. 01. 2021
Fermingarnámskeiðin okkar á höfuðborgarsvæðinu rúlluðu af stað í vikunni og er búið að vera mikið fjör og nettur handagangur í öskjunni, enda hafa aldrei fleiri börn verið skráð í borgaralega fermingu en í ár.
Við erum þó hvergi nærri hætt og getum enn bætt í hópinn á landsbyggðinni þar sem helgarnámskeiðin þar eru ekki öll farin af stað. Þeir sem búa í eða í nágrenni við Akranes, Akureyri, Egilsstaði og Reykjanesbæ geta enn skráð sig.
Allar nánari upplýsingar á sidmennt.is/ferming/bf2021/ ... Sjá meiraSjá minna

Upplýsingasíða fyrir borgaralega fermingu 2021 | Siðmennt
sidmennt.is
Athugið að þetta er upplýsingasíða vegna námskeiða sem hefjast 2021 og vegna athafna sem eiga sér stað um vorið 2021. Síðan verður uppfærð reglulega með nýjum upplýsingum. Skráning...- Likes: 15
- Shares: 0
- Comments: 1
Trúið þið því ekki að Jesú hafi verið uppi fyrir 2000 árum og gert þau kraftaverk sem að getið er um í NÝJA-TESTAMENTINU?
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
05. 01. 2021
600 barna múrinn er rofinn! Nú eru 604 börn skráð í borgaralega fermingu Siðmenntar í vor, en þetta er 6. árið í röð sem við sjáum töluverða fjölgun í fermingarhópnum okkar. Námskeiðin hefjast á mánudaginn, svo nú fer hver að verða síðastur að bætast í hópinn 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

600 börn skráð í borgaralega fermingu!
sidmennt.is
Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun frá síðasta ári. Fermingarnámskeiðin ...Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
26. 12. 2020
Fyrir þau sem misstu af jólahugvekjunni í beinni á aðfangadag þá má hlusta á upptöku hér:
www.visir.is/k/83855c8f-f865-4ee1-8d25-690deb4293a0-1608834669583 ... Sjá meiraSjá minna

Jólahugvekja Siðmenntar - Vísir
www.visir.is
11.1.2018 - 14:18 Ómar Úlfur. Bíókornið. 3 Billboards Outside Ebbing, Missouri er mynd sem að allir verða að sjá.