Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi added an event. ... Sjá meiraSjá minna

Málþing á Akureyri um tjáningarfrelsið

Oct 1, 11:00am

„Á maður að segja allt sem maður má segja? – Hver eru mörk tjáningarfrelsis í skólastarfi?“ Laugardaginn 1. október heldur Siðmennt málþing um tjáningarfrelsið á Hótel KEA kl. ...

Málþing á Akureyri um tjáningarfrelsið