Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Hver á að ráða hvort og hvenær manneskja má deyja?

Siðferðilegar spurningar um dánaraðstoðMar 30, 8:00pmSiðmennt - Félag siðrænna húmanista á ÍslandiHeimspekingurinn Sævar Finnbogason ræðir um siðferðilegu hliðar dánaraðstoðar.

Meðal þess sem rætt verður er; Hver á að ráða hvort og hvenær manneskja má deyja? Er hægt að tala um rétt til að fá aðstoð við að deyja og er siðferðilega verjandi að fara fram á það við aðra að aðstoða aðra mann við að deyja? Hvað er í húfi að fólk geti fengið aðstoð við að deyja á löglegan hátt? Hvað er til í fótfesturökunum (slippery-slope) gegn dánaraðstoð?
... Sjá meiraSjá minna

Siðferðilegar spurningar um dánaraðstoð

Ertu húmanisti?Are you a humanist? The term applies to anyone who matches this definition. ... Sjá meiraSjá minna

Ertu húmanisti?