Sjá meira

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

               

Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur

Siðmennt á Facebook

19. 02. 2018

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

Á að banna umskurð drengja?feb 26, 8:00e.h.Kex HostelBjarni Karlsson, prestur, og Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar eiga samtal um hvort rétt sé að banna umskurð drengja með lögum og um önnur siðferðileg álitamál.

Spurningum sem reynt verður að svara:

Er siðferðilega réttmætt að umskera drengi?

Hvaðan kemur siðferðiskennd okkar og siðferði?

Hvað er rétt og hvað er rangt?

----
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir!
... Sjá meiraSjá minna

Á að banna umskurð drengja?