Ég býð mig fram sem varamaður. Ég er iðjuþjálfi, aðgerðasinni, og hef starfað í þágu mannréttinda og jafnréttis mismunandi hópa á Íslandi í rúmlega 4 áratugi.
BA sálfræði og heimspeki, Masters í iðjuþjálfun
vann á Kleppsspítalanum (2.5 ár)
einn af stofnendum Iðjuþjálfafélags Íslands,(formaður 22 ár)
starfaði að stofnun námsbrautar í iðjuþjálfun (2 áratug)
fulltrúi Íslands til Heimssambands Iðjuþjálfa (28 ár)
formaður Geðhjálpar (5 ár)
stofnaði Félag nýrra íslendinga, samtök enskumælandi útlendinga formaður þess (5 ár).
stofnaði Fjölmenningarráð: málsvari útlendinga á Íslandi, til að standa vörð um mannréttindi útlendinga. (Formaður 6 ár)
1989 stofnaði fyrstu borgaralegu ferminguna á Íslandi. Verið framkvæmdastjóri BF síðan.
tók þátt í að stofna Siðmennt (1990). Var formaður Siðmenntar 1996-2015.