H@fðu samband

Viltu gerast félagi í Siðmennt?

Siðmennt fagnar nýjum félögum. Til viðbótar við hinn félagslega ávinning að því að vera félagi í Siðmennt fá félagar 15% afslátt af athafnaþjónustu félagsins (nafngjafir, giftingar, heityrði, útfarir) fyrstu tvö ár aðildar og eftir það helmings afslátt. Stjórn félagsins svarar öllum skriflegum erindum félagsmanna og aðstoðar eftir bestu getu og aðstöðu.

Skráðu þig í félagið ef þú vilt styðja eða taka þátt í starfsemi Siðmenntar:

Skráðu þig í Siðmennt


Ertu með spurningar eða athugasemdir til félagsins?

Sendu okkur tölvupóst á sidmennt@sidmennt.is:

Sendu okkur tölvupóst


 

Viltu skrá barn þitt í borgaralega fermingu?

Frá árinu 1989 hefur Siðmennt staðið fyrir borgaralegum fermingum. Borgaralega ferming er valkostur sem nýtur sífellt meiri vinsælda og stendur öllum unglingum til boða.

Skráning í borgaralega fermingu:

Skráning í BF


Þarftu á þjónustu athafnastjóra Siðmenntar að halda?

Siðmennt hóf athafnaþjónustu sína formlega 29. maí 2008. Félagið hefur menntað og þjálfað athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Senda má fyrirspurnir og ósk um þjónustu athafnarstjóra á athafnir@sidmennt.is til umsjónarmanns athafnarþjónustu Siðmenntar.

Sendu um beiðni hér:

Beiðni um giftingu

Beiðni um nafngjöf

Beiðni um útför


Um vefinn

Vefstjóri og umsjónarmaður www.sidmennt.is er Sigurður Hólm Gunnarsson.

Lesendur eru hvattir til að senda vefstjóra ábendingar og tillögur um það sem má betur fara.

 

 

Login