Skráning í borgaralega fermingu

Skráning og skráningarfrestur

Skráning í Borgaralega Fermingu 2020 er lokið en hægt er að skrá sig gegn seinskráningargjaldið sem er 5.000 kr (vegna umsýslu). Sjá skráningarhnapp hér neðar.

Staðfestar dagsetningar fyrir borgaralegar fermingarathafnir 2020 má sjá á BF 2020 upplýsingasíðunni 

Afsláttur af þátttökugjaldi fyrir félaga í Siðmennt

Aðild að Siðmennt er ekki skilyrði fyrir þátttöku í BF.

Meðlimir í Siðmennt fá að venju góðan afslátt.

Ef annað foreldri er skráð í Siðmennt er veittur 10.000 kr. afsláttur ef báðir eru skráðir er veittur 20.000 kr. afsláttur.*

Ef systkini fermast á sama tíma, er veittur 25% afsláttur.

*Mikilvægt er að senda félaginu tölvupóst, um leið og skráning í BF er send inn, á ferming@sidmennt.is með skjáskoti af vefsíðu Þjóðskrár sem staðfestir að viðkomandi sé í Siðmennt til að geta fengið afslátt.

Close Menu