Skrá yfir ræðumenn á borgaralegum fermingarathöfnum frá upphafi*

Borgaraleg-Ferming-2015Apr-salur21989: Norræna húsið   –  Svavar Gestsson, Helga Thorberg, Árni Björnsson
1990: Hafnarborg  – Pétur Gunnarsson, Hlín Agnarsalsdóttir
1991: Hafnarborg  – Ari Trausti Guðmundsson, Þorgrímur Þráinsson
1992: Hafnarborg  – Sigurður A. Magnússon,  Sjón
1993: Hafnarborg  – Olga Guðrún Árnadóttir, Illugi Jökulsson
1994: Hafnarborg  – Kristín Steinsdóttir, Sigurður Sveinsson
1995: Ráðhús Reykjavíkur – Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Magnús Scheving forfallaðist)
1996: Ráðhús Reykjavíkur – Illugi Jökulsson, Ingibjörg Hjartardóttir
1997: Ráðhús Reykjavíkur – 2 athafnir    Sigurður G. Tómasson (í forfalli Þráinns Bertelssonar)
1998: Háskólabíó – Hafsteinn Karlsson,  Guðlaug María Bjarnadóttir
1999: Háskólabíó –  Páll Óskar Hjálmtýsson, Þorvaldur Þorsteinsson
2000: Háskólabíó – Guðmundur Andri Thorsson,  Drífa Snædal
2001: Háskólabíó – Antoinette Nana Gyedu-Adomako, Óskar Dýrmundur Ólafsson
2002: Háskólabíó – Kristín Rós Hákonardóttir, Þorvarður Tjörvi Ólafsson
2003: Háskólabíó – Einar Már Guðmundsson, Eyrún Ósk Jónsdóttir
2004: Háskólabíó –  Hörður Torfason, Sigurður Hólm Gunnarsson
2005: Háskólabíó –  Felix Bergsson, Halldóra Gerharðsdóttir
2006: Háskólabíó – Andri Snær Magnason, Tatjana Latinovic
2007: Háskólabíó – Halla Gunnarsdóttir, Gunnar Hersveinn
2008: Háskólabíó – Þórarinn Eldjárn, Eva María Jónsdóttir
2009: Háskólabíó – Ari Trausti Guðmundsson, Eygló Jónsdóttir

2010:
Háskólabíó – Gísli Rafn Ólafsson (Þorvarður Tjörvi Ólafsson, bróðir flutti), Eva Þórdís Ebenezersdóttir
Ketilhús Akureyri – Þórgnýr Dýrfjörð

2011:
Háskólabíó – Páll Óskar Hjálmtýsson
Hof Akureyri – Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Hallormsstaður – Sigurður Ólafsson

2012:
15. apríl Háskólabíó – Sigríður Víðis Jónsdóttir
22. apríl Salurinn (Kópavogur) – Sólrún Ólína Sigurðardóttir
28. apríl Tryggvaskáli (Selfoss) – Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
28. apríl Tryggvaskáli (Selfossi) – Jóhann Björnsson
13. maí Hof (Akureyri) – Brynhildur Þórarinsdóttir
24. júní Hallormsstaður – Ingunn Snædal

2013:
Háskólabíó – Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Salurinn (Kóp) – Vilborg Arna Gissuradóttir
Hof (Akureyri) – Finnur Friðriksson
Egilsstaðaskóli – Kári Gautason

2014:
Efra-Sel á Flúðum – Þorgrímur Þráinsson
Háskólabíó (Reykjavík) – Kristín Tómasdóttir
Nýheimar á Höfn í Hornafirði – Óli Stefán Flóventsson
Salurinn (Kóp) – Kristín Helga Gunnarsdóttir
Hof (Akureyri) – Guðmundur Heiðar Frímannsson
Hallormsstaður – Þórunn Egilsdóttir

2015:
Háskólabíó (Reykjavík) – Sævar Helgi Bragason
Reykjanesbær – Jónas Sigurðsson
Salurinn (Kópavógi) – Bryndís Björgvinsdóttir
Hof (Akureyri) – Sigrún Stefánsdóttir

2016:
Háskólabíó – Katrín Lilja Sigurðardóttir
Salurinn (Kóp) – Alma Ýr Ingólfsdóttir, Sævar Helgi Bragason
Fjölbrautaskóli Suðurnesja – Fida Abu Libdeh
Byggðasafn Akraness – Sveinn Kristinsson
Hótel Selfoss – Sævar Helgi Bragason
Hof (Akureyri) – Odda Júlía Snorradóttir

2017:
Háskólabíó – Þórunn Ólafsdóttir
Salurinn (Kóp) – Ævar Þór Benediktsson
Fjölbrautaskóli Suðurnesja – Katrín Lilja Sigurðardóttir
Fjölbrautaskóli Suðurlands – Karitas Harpa Davíðsdóttir
Háskólinn á Akureyri – Hjörleifur Hjartarson
Safnahús (Húsavík) – Aðalbjörn Jóhannsson og Áslaug Guðmundsdóttir

2018:
Háskólabíó – Pálmar Ragnarsson
Salurinn í Kópavogi – Eliza Reid og Hildur Knútsdóttir
Fjölbrautaskóli Garðabæjar – Ævar Þór Benediktsson
Fjölbrautaskóli Suðurlands – Bragi Bjarnason
Fjölbrautaskóli Suðurnesja – Sævar Helgi Bragason
Háskólinn á Akureyri – Ingvi Hrannar Ómarsson
Byggðasafni á Görðum Akranesi – Anna Lára Steindal
Menntaskólinn á Egilsstöðum – Sigrún Blöndal
Borgarholsskóli (Húsavík) – Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Sesselía Ólafsdóttir
Ísafjörður – Arna Sigríður Albertsdóttir

*Ef þú veist um eintak af ræðu sem á heima á þessari síðu máttu láta stjórn Siðmenntar vita.

UM SIÐMENNT

Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Athafnir
Siðmennt hefur á að skipa þjálfaða athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar.

LÍFSSKOÐUN

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

SÍMANÚMER
612-3295

OPNUNARTÍMI
9:00-15:00 virka daga
Vinsamlegast hafið samband
símleiðis til að bóka viðtal
utan opnunartíma

Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt

UM SIÐMENNT

Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Athafnir
Siðmennt hefur á að skipa þjálfaða athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar.

LÍFSSKOÐUN

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Símanúmer
612-3295

Skrifstofa
Túngata 14 / 101 Reykjavík

Opnunartími
9:00-15:00 virka daga
Vinsamlegast hafið samband
símleiðis til að bóka viðtal
utan opnunartíma

Netfang
sidmennt@sidmennt.is

Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt

Siðmennt á YouTube
youtube.com/user/SidmenntIsland

Close Menu
Translate »
×
×

Cart