Sjö ára fermingarfrelsi

23. september 1994 1988 skrifaði ég kjallaragrein um áform mitt að halda fyrstu borgaralegu ferminguna á íslandi. Nú eru 6 ár liðin. Félagsskapurinn Siðmennt var stofnaður eftir fyrstu borgaralegu ferminguna…

Trúfrelsi í heimi misviturs kirkjuvalds

Í fréttum í fjölmiðlum og á yfirstandandi kirkjuþingi hefur nokkuð borið á misskilningi um Siðmennt - félag áhugafólks um borgaralegar athafnir, og um borgaralega fermingu. Sumt af því sem sagt…

Borgaralegar athafnir

Mér finnst ekki úr vegi að í þessum helsta trúarumræðudálki íslenskra dagblaða, sem Bréf til blaðsins óneitanlega er, komi fréttir af okkur efasemdarmönnunum. Mánudaginn 20. apríl fór fram fjórða borgaralega…

Siðrænn húmanismi

Þriðjudagskvöldið 1. október hélt Kari Vigeland fyrirlestur í Norræna húsinu um efnið „Humanism in the place religion“ (Húmanismi í stað trúarbragða). Kari Vigeland er dósent í sálfræði við Háskólann í Ósló. er framkvæmdastjóri „Human etisk forbund“ í Noregi og er varaforseti.i Alþjáðasamtaka siðrænna húmanista. Fyrirlesturinn var haldinn í samstarfi við Siðmennt, félag áhugamanna um borgaralegar athafnir hér á landi.

(meira…)

Close Menu