Myndir frá BF 2004 komnar á netið

Nokkrar myndir af Borgaralegri fermingu 4. apríl 2004 eru komnar á netið. Hægt er að nálgast þær á slóðinni www.sidmennt.is/media/ferming_2004. Ef einhver lumar á góðum myndum af fermingunni og ert til í að deila þeim með öðrum er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við vefstjóra Siðmenntar á netfangið siggi@sidmennt.is.

Dagskrá BF 2004

Dagskrá fermingarathafnarinnar sem haldin verður 4. apríl næstkomandi hefur verið ákveðin.

Lesa

Mikilvægar upplýsingar varðandi fermingarathöfnina

Kæra fermingarbarn, foreldri eða forráðamaður,

Nú eru línur varðandi fermingarathöfnina farnar að skýrast og því tímabært að láta ykkur vita um gang mála.

Lesa

Ný stjórn kosin

Ný stjórn Siðmenntar var kosin á aðalfundi félagsins í gær. Brynjólfur Þór Guðmundsson ákvað að draga sig úr stjórninni að sinni. Siðmennt þakkar Brynjólfi Þór fyrir gott samstarf. Hulda Katrín Stefánsdóttir gaf kost á sér til stjórnarsetu á fundinum og var kosin til embættis með öllum greiddum atkvæðum.

Lesa