Stígamót hljóta húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2020

Rósa Björg Jónsdóttir bókasafnsfræðingur hlýtur fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar fyrir árið 2020, og Stígamót húmanistaviðurkenningu samtakanna. Þetta var tilkynnt á aðalfundi Siðmenntar síðastliðinn laugardag þar sem viðurkenningarskjöl voru afhent við…

Aðalfundur Siðmenntar 2020 – fundarboð

Aðalfundur Siðmenntar 2020 verður haldinn laugardaginn 15. febrúar kl. 16:00. Staðsetning: Salur Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 (inngangur frá Ármúla). Gott aðgengi fyrir alla. Dagskrá: 1. Kjör fundarstjóra og fundarritar 2.…

Hver er húmanisti ársins? Sendu okkur þínar tilnefningar

Siðmennt leitar að tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar, en viðurkenningarnar verða afhentar á ársþingi Siðmenntar 15. febrúar næstkomandi. Ef þú ert með verðugan kandídat í huga, sendu…

Close Menu