Landsfundur húmanista í Noregi

Landsfundur húmanista í Noregi var haldinn 19.-21. október 2018. Þrír fulltrúar frá Siðmennt sóttu fundinn og segir Auður Sturludóttir, varaformaður Siðmenntar hér frá: Slagorð norsku húmanistahreyfingarinnar (HEF) er „Humanisme –…

Kynningarfundur vegna BF 2019 (upptaka)

Kynningarfundur vegna borgaralegrar fermingar 2019 verður haldinn sunnudaginn 11. nóvember 2018. Verður hann haldinn í stóra salnum í Háskólabíói og hefst kl 12:00, tímanlega. Vonumst við til þess að sjá…

Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa

Siggeir Fannar Ævarsson hóf í dag, 1. nóvember 2018, störf sem framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir er sagnfræðingur að mennt, með viðbótardiplómur í kennslufræðum og vefmiðlun. Þá er hann einnig að ljúka…

Siðmennt stækkar hlutfallslega mest

Félögum í Siðmennt hefur fjölgað um 15% frá því að tölur yfir skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög voru síðast birtar. Siðmennt er nú í 7. sæti yfir stærstu trú- og…

Close Menu
×
×

Cart