Gleðilegt nýtt ár! – Pistill frá formanni

Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, skrifaði eftirfarandi pistil inn á Siðmenntarspjallið á Facebook á dögunum: Gleðilegt nýtt ár! Hin raunverulegu áramót hjá Siðmennt, eins og öðrum lífsskoðunarfélögum, eru í raun…

Kolefnisjöfnun Siðmenntar fyrir árið 2018

Stjórn Siðmenntar hefur kolefnisjafnað reglulega starfssemi félagsins fyrir árið 2018. Undir reglulega starfssemi fellur keyrsla framkvæmdastjóra vegna vinnu og athafnastjóra til og frá athöfnum ásamt flugi, bæði innanlands og erlendis.…

Close Menu