Aðalfundur Siðmenntar 2021 – fundarboð
Aðalfundur Siðmenntar 2021 verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 19:30. Staðsetning verður auglýst síðar þegar fyrir liggur hvort óhætt verði að halda fund í raunheimum, en að öðrum kosti verður…
Aðalfundur Siðmenntar 2021 verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 19:30. Staðsetning verður auglýst síðar þegar fyrir liggur hvort óhætt verði að halda fund í raunheimum, en að öðrum kosti verður…
Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt af mörkum í anda húmanismans eiga möguleika á að hljóta…
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði og undanfarin tvö ár, sem…
Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir eftir aurskriður síðustu vikna. Í…