Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2021
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði og undanfarin tvö ár, sem…
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði og undanfarin tvö ár, sem…
Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir eftir aurskriður síðustu vikna. Í…
Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun frá síðasta ári. Fermingarnámskeiðin á…
Siðmenntarannáll 2020 Árið sem nú er að líða var húmanistum sannarlega áskorun eins og öðrum. Siðmennt átti þrítugsafmæli á árinu og í stað þess að sletta ærlega úr klaufunum eins…