• Post Category:Fréttir

Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt af mörkum í anda húmanismans eiga möguleika á að hljóta viðurkenningar félagsins.

Hér má finna lista yfir þau sem þegar hafa þegar fengið húmanistaviðurkenninguna og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar.

Athugið að þetta form má fylla út margsinnis og öllum er velkomið að tilnefna eins marga einstaklinga eða hópa og vilji er til.

Senda inn tilnefningu