Könnun: Langflestir vilja aðskilja ríki og kirkju

ThrounARK-gallup
Þróun hlutfalls þeirra sem eru hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju meðal þeirra sem segjast hlynntir eða andvígir aðskilnaði. Gallup 1998-2015.

Mikill meirihluti (72%) er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju meðal þeirra sem segjast hlynntir eða andvígir aðskilnaði. Er þessi niðurstaða í samræmi við niðurstöður í könnunum Gallup árin 1998 til 2015 sem allar hafa sýnt meirihlutastuðning við aðskilnað.

Tæplega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju en naumlega 19% andvíg honum. Hartnær þriðjungur er beggja blands.

Að sama skapi eru á bilinu 61-62% þeirra sem taka afstöðu hlynnt því að fella út ákvæði um þjóðkirkju í  stjórnarskrá.

08 Aðskilnaður ríkis og kirkju

[contentblock id=konnun2015]

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur