Skráning í Borgaralega fermingu 2013 er hafin

Skráning í Borgaralega fermingu 2013 er hafin og stendur skráning yfir fram til 30. nóvember 2012.

Kynningarfundur verður haldinn í Háskólabíó um miðjan nóvember 2012. Þeir sem hafa þegar skráð sig fá fundarboð á kynningarfundinn.

Staðfestar dagsetningar fyrir borgaralegar fermingarathafnir 2013:

  • 14. apríl 2013 í Háskólabíó í Reykjavík – Fyrri athöfn hefst klukkan 11:00, sú seinni klukkan 13:30.
  • 21. apríl 2013 í Salnum í Kópavogi – Fyrri athöfn hefst klukkan 11:00, sú seinni klukkan 13:30.
  • 12. maí 2013 á Akureyri – Athöfnin hefst klukkan 13:30.

Fara á skráningarsíðu

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur