Borgaraleg ferming í Salnum Kópavogi

Í fyrsta sinn voru haldnar borgaralegar fermingar í Salnum, Kópavogi sunnudaginn 22. apríl síðastliðinn.  Í fyrri athöfninni fermdust 29 ungmenni og 26 í þeirri síðari. Ákaflega vel þótti takast til og ánægja var með ávarp Sólrúnar Ólínu Sigurðardóttur hjúkrunarfræðings til barnanna.

Líklegt er að það verði haldið áfram með borgaralega fermingu í Salnum Kópavogi og ef að aðsókn sprengir af sér tvær afthafnir á næsta ári þarf að fjölga þeim.

Hér fara nokkrar myndir frá fyrri athöfninni.

Það var Sigrún Valbergsdóttir sem stýrði henni og Jóhann Björnsson kennari afhenti börnunum viðurkenningarskjölin.

 

 

 

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur