Daniel C. Dennett á Íslandi 21. júní 2010

Mánudaginn 21. júní, næstkomandi, mun bandaríski heimspekingurinn Daniel C. Dennett halda fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík. Fyrirlesturinn, sem ber yfirskriftina, “A human mind as an upsided-down brain“ hefst klukkan 16:00 í stofunni Bellatrix (M1.01).

Dennett er með þekktari fyrirlesurum samtímans og mikilvirkur fræðimaður á sviði heimspeki hugans, vísindaheimspeki og  hugrænna vísinda (e. philosophy of mind, philosophy of science, cognitive science). Dennett hefur einnig fjallað mjög um þróunarkenningu og trúmál.

Heimasíða Dennetts: http://ase.tufts.edu/cogstud/incbios/dennettd/dennettd.htm
Fyrirlestrar Dennetts á TED.com: http://www.ted.com/search?q=dennett&x=0&y=0
Wikipedia um Dennett: http://en.wikipedia.org/wiki/Daniel_Dennett

Siðmennt á Facebook

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna