Málþing Siðmenntar laugardaginn 8. maí

Sjá textaútgáfu af tilkynningu:

Í tilefni 20 ára afmælis Siðmenntar

Veraldlegt samfélag – gildi þess og framtíð

Laugardaginn 8. maí 2010 kl. 10:00 – 14:00 í stofu N132 í Öskju, Háskóla Íslands

  • 10:00 Setning málþings – Hope Knútsson, formaður Siðmenntar
  • 10:10 – 10:40 Veraldlegt samfélag – er gildi þess gleymt? Svanur Sigurbjörnsson, læknir
  • 10:40 – 11:10 Vísindaskáldsögur og veraldarhyggja. Halldór Benediktsson, líffræðinemi við HÍ
  • 11:10 – 11:40 Aðskilnaður ríkis og kirkju – hluti veraldlegs samfélags. Sigurður Hólm Gunnarsson, iðjuþjálfi.
  • 11:40 – 12:10 Hugsanir á dósum: um hjarðhugsun og andlega leti. Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur
  • 12:10 – 12:40 Hádegishlé
  • 12:40 – 13:10 Er allt leyfilegt sem ekki er beinlínis skaðlegt? Hugleiðingar um skólastarf á villigötum og skeytingarleysi menntayfirvalda. Jóhann Björnsson, heimspekingur og kennari.
  • 13:10 – 14:00 Pallborð ræðumanna

Stjórnandi málþings: Steinar Harðarson, tæknifræðingur

Hvert erindi er áætlað 20 mínútur en siðan er gert ráð fyrir spurningum til ræðumanns.

VERIÐ ÖLL VELKOMIN – ÓKEYPIS AÐGANGUR – LÉTTAR VEITINGAR BOÐNAR Í HÁDEGISHLÉI

Siðmennt á Facebook

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna