Þingsetning: Siðmennt býður upp á valkost við guðsþjónustu

Þingsetning 2009Löng hefð hefur verið fyrir því að setning Alþingis hefjist með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Við síðustu þingsetningu varð breyting þar á þegar Siðmennt bauð þeim alþingismönnum sem ekki kjósa að ganga til kirkju upp á annan valkost. Siðmennt býður alþingismönnum aftur að koma á Hótel Borg áður en þing er sett fimmtudaginn 1. október kl.13:30 og hlýða á Steinar Harðarson, athafnarstjóra, flytja hugvekju um gagnrýna hugsun. Allir alþingismenn, sem og aðrir borgarar (á meðan húsrúm leyfir), eru hjartanlega velkomnir til að eiga stutta samverustund óháð öllum trúarsetningum áður en þeir ganga til þingstarfa.

Siðmennt á Facebook

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna