Áhugavert námskeið fyrir m.a. fermingarbörn

Siðmennt hefur borist ábending um nýstárlega gjöf fyrir íhugul fermingarbörn og ungmenni. Um er að ræða tveggja kvölda námskeið í skapandi skrifum og gagnrýnni hugsun sem haldið verður í lok apríl og byrjun maí í samstarfi við Þorvald Þorsteinsson og www.kennsla.is.

Námskeiðið er byggt á bókinni Tvískinna, en höfundur hennar er Davíð Stefánsson, bókmenntafræðingur. Bókin fjallar um mikilvægi þess að auka gagnrýna hugsun til að brynja sig gegn skilaboðum frá neyslusamfélaginu og hvetur unglinga og alla aðra lesendur hennar til skapandi hugsunar og skrifa.

Davíð býður upp á gjafabréf á námskeiðið og eintak af bókinni fyrir kr. 12.500 kr. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu bókarinnar.

Siðmennt á Facebook

16. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

Six years on from his death, and Hitch still says it best. ... Sjá meiraSjá minna

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna