KYNNING Á SIÐRÆÐNUM HÚMANISMA Í REGNBOGASAL

Undanfarin mánudagskvöld hefur verið efnt til dagskrár í Regnbogasal Samtakanna ’78 um trú og lífsskoðanir.

Mánudaginn 28. ágúst kynnir Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi, félagið Siðmennt og lífskoðanir siðrænna húmanista, siðferði án guðshugmynda, trúleysi og afstöðu húmanista til kynhneigðar fólks. Dagskráin hefst kl. 21.00 í Regnbogasal Samtakanna ’78, Laugavegi 3.

Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga!


-Samtökin ’78, ÁST og Hinsegin dagar í Reykjavík

http://www.samtokin78.is/?PageID=78&NewsID=2189

Siðmennt á Facebook

16. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

Six years on from his death, and Hitch still says it best. ... Sjá meiraSjá minna

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna