Glæsileg athöfn

Tvær fermingarathafnir voru haldnar 23. apríl síðastliðinn í Háskólabíói. Fjölmenni var á báðum athöfnunum en um 2000 gestir voru viðstaddir. Sérstök athöfn var haldin í Dýrafirði 20. apríl fyrir tvo þátttakendur frá Ísafirði. Metþátttaka var í borgaralegri fermingu þetta árið en 130 börn tóku þátt að þessu sinni, samanborið við 93 í fyrra.

Andri Snær Magnason og Tatjana Latinovic héldu hátíðarræður í Háskólabíó og börnin sáu um skemmtileg atriði.

Ræður, myndir og aðrar upplýsingar um athafnirnar verða birtar fljótlega á vef Siðmenntar.

Siðmennt á Facebook

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna