Borgaraleg ferming – Tilkynning um æfingu og athöfn

Um næstu mánaðamót mun foreldranefndin senda út bréf (bæði rafrænt og með venjulegum pósti) með öllum nánari upplýsingum um Borgaralegu fermingarathöfnina og æfinguna daginn á undan.

En til fróðleiks koma hér helstu minnispunktar:

Æfing laugardaginn 16. apríl kl. 9:30 í Háskólabíói.

Fermingarathöfn sunnudaginn 17. apríl kl. 11:00 í Háskólabíói.
Fermingarbörn mæti stundvíslega kl. 10:30

Athöfnin tekur ca. 1 klst.
Hópmyndataka strax á eftir, tekur ca. 20 mín.

Gjald vegna athafnarinnar – mjög líklega kr. 3500 pr barn.

Siðmennt á Facebook

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna