Ný stjórn, nýtt nafn og breytingar á stefnuskrá

Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík. Tveir nýir félagar voru kosnir í stjórn Siðmenntar, þeir Jóhann Björnsson og Svanur Sigurbjörnsson. Þorsteinn Örn Kolbeinsson hættir nú í stjórn Siðmenntar og þakkar félagið honum vel unnin störf á síðasta starfsári. Hulda Katrín Stefánsdóttir, sem var kjörin í stjórn í fyrra, hætti á miðju kjörtímabili vegna anna.

Á fundinum í gær var nafni félagsins breytt í “Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi”. Einnig voru samþykktar töluverðar breytingar á stefnuskrá Siðmenntar í samræmi við stefnuskrár annarra siðrænna húmanista félaga.

Siðmennt á Facebook

15. 12. 2017

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

For humanists morality is not a divine gift! We're more likely to think it's something like "an intrinsic part of human nature based on understanding and a concern for others", as stated in the Amsterdam Declaration (goo.gl/bj4DdM).

David Pineda, President of Humanistas Guatemala, reaffirms this idea in his entry for the #HumanistPrism series. Help us by sharing his quote!
... Sjá meiraSjá minna