• Post Category:Fréttir

Nú þegar hafa nokkrir skráð sig til þátttöku í Borgaralegri fermingu árið 2004 (4. apríl). Athöfnin fer að venju fram í Háskólabíói. Nánari upplýsingar um borgaralegar fermingar eru að finna á www.sidmennt.is/ferming.